Til baka
Vera Design - Father armband
Vera Design - Father armband

Vera Design - Father armband

Vörunr. VD-B8698-YG-LP
Verðmeð VSK
15.800 kr.

Lýsing

Father línuna hannaði Íris Björk yfirhönnuður og stofnandi VERU DESIGN í minningu föður síns. Glæsilegt armband úr Silfri með 18kt gyllingu með ljósbleikum sirkon stein.

Armbandið er með tvöfaldri gullhúðaðri silfurkeðju sem er 17cm að lengd og með 5,5cm framlengingu. Steinninn er 10x8mm.

Allar vörur eru framleiddar úr 925 sterling silfri.

 

VD-B8698-YG-LP